Scabiosa ochroleuca 'Moondance''
Scabiosa ochroleuca 'Moondance''
Scabiosa ochroleuca 'Moondance''

Scabiosa ochroleuca 'Moon Dance'

Fölvakarfa

Geitblaðsætt

Caprifoliaceae

Hæð

meðalhá, um 30 - 40 cm

Blómlitur

fölgulur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

hlutlaust-basískt

Harðgerði

óreynd

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundin vex villt í Evrópu, Asíu og Afríku.

Ekkjublóm, Scabiosa, er ættkvísl sem tilheyrði stúfuætt, en ættkvíslir þeirrar ættar tilheyra nú geitblaðsætt (Caprifoliaceae). Ekkjublóm vaxa á frekar þurrum gresjum og fjallahlíðum, oft í kalkríkum jarðvegi. Þau gera þó engar sérstakar jarvegskröfur í görðum, en þrífast best í frjóum jarðvegi á sólríkum stað.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þarf vel framræstan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.