top of page
Verbascum x hybridum 'Copper Rose'
Skrautkyndill
Grímublómaætt
Scrophulariaceae
Hæð
meðalhár, um 50 - 60 cm
Blómlitur
ferskjugulur - koparbleikur
Blómgun
júlí - september
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
vel framræstur
pH
hlutlaust - basískt
Harðgerði
varð skammlífur
Heimkynni
garðaafbrigði
Kyndiljurtir, Verbascum, er ættkvísl um 360 tegunda í grímublómaætt, Scrophulariaceae. Flestar tegundir eiga heimkynni í SA-Evrópu og V-Asíu. Flestar vaxa í sendnum, grýttum jarðvegi en geta vel þrifist í vel framræstri garðmold. Þær þurfa sólríkan, skjólgóðan vaxtarstað.
Fjölgun:
Skipting að vori og hausti.
Sáning - sáð í febrúar - mars.
Fræ rétt hulið og haft við ca. 15°C fram að spírun.
Skrautkyndill er flokkur garðablendinga í ýmsum blómlitum. 'Copper Rose' er afbrigði sem er mögulega viðkvæmt.
bottom of page