Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor
Vinca minor

Vinca minor

Hörpulauf

Lárrósarætt

Apocynaceae

Hæð

lágvaxin þekjuplanta, undir 15 cm

Blómlitur

bláfjólublá

Blómgun

maí - júní, og lítillega fram eftir sumri

Lauflitur

grænn, sígrænt

Birtuskilyrði

sól - skuggi

Jarðvegur

vel framræstur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgert

Heimkynni

Evrópa

Vinca er lítil ættkvísl í ættinni Apocynaceae með útbreiðslu í Evrópu, NV-Afríku og SV-Asíu. Þetta eru jurtir eða hálfrunnar, skriðular þekjuplöntur, sumar mjög skuggþolnar.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við 24-25°C fram að spírun.

Harðgerð og kröftug þekjuplanta með sígrænt lauf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.