top of page

Rauðar rósir

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Champlain'

'Champlain' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Cuthbert Grant'

'Cuthbert Grant' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dumbrauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Duftwolke'

sh. 'Fragrant Cloud' ; 'Nuage Parfumé'

'Duftwolke' er terósablendingur með fylltum, kóralrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Europeana'

'Europeana' er klasarós með klösum af hálffylltum, dökkrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Flammentanz'

sh. 'Flame Dance'; 'Flaming Dance'; 'Vlammenspel'

'Flammentanz' er nútíma klifurrós með fylltum, rauðbleikum blómum.

þrífst vel við rétt skilyrði

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Hansaland'

sh. 'Charles Notcutt' (Bretland, 1998)

'Hansaland' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Isabelle Renaissance'

'Isabelle Renaissance' er nútíma runnarós með fylltum, flauelsrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Korona'

sh. 'Corona'

'Korona' er klasarós með klösum af fylltum, skærrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Linda Campbell'

'Linda Campbell' er nútíma runnarós með klösum af frekar smáum, fylltum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Fireglow'

'Morden Fireglow' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, appelsínurauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Klasarósir (Polyanthas)

'Morsdag'

sh. 'Fête des Mères' ; 'Mother's Day' ; 'Muttertag' ; 'Red Mothersday'

'Morsdag' er polyantha klasarós með klösum af smáum, fylltum, rauðum blómum.

frekar viðkvæm

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Osiria'

'Osiria' er terósablendingur með fylltum, tvílitum, rauðum og hvítum blómum.

frekar viðkvæm

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Piccadilly'

'Piccadilly' er terósablendingur með fylltum, tvílitum blómum. Krónublöðin eru rauð á efra borði og gul á því neðra.

viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Quadra'

'Quadra' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Red Nelly'

sh. 'Single Cherry'

'Red Nelly' eða 'Single Cherry' er þyrnirósarblendingur með einföldum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Robusta'

'Robusta' er ígulrósarblendingur með einföldum, rauðum blómum.

takmörkuð reynsla, líklega RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Winnipeg Parks'

'Winnipeg Parks' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.

þarf skjólgóðan vaxtarstað

Meyjarósir

Rosa moyesii

Meyjarós er stórvaxin runnarós með einföldum, bleikum eða rauðum blómum.

harðgerð, RHF2

bottom of page