top of page

Rauðar rósir

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Champlain'

'Champlain' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Cuthbert Grant'

'Cuthbert Grant' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dumbrauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Duftwolke'

sh. 'Fragrant Cloud' ; 'Nuage Parfumé'

'Duftwolke' er terósablendingur með fylltum, kóralrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Europeana'