top of page

Villirósir

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.

Rosa amblyotis

Hverarós

Hverarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

Rosa glauca

Rauðblaðarós

Rauðblaðarós er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum og möttu blágrænu laufi.

Rosa glauca 'Nova'

Rauðblaðarós

Rauðblaðarós er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum og möttu blágrænu laufi. 'Nova' er sjálfsáður blendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

Rosa majalis

Kanelrós

Kanelrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

Rosa majalis 'Foecundissima'

Kanelrós

Kanelrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Foecundissima' er afbrigði með þéttfylltum, bleikum blómum.

Rosa nutkana

Strandrós

Strandrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

Rosa pendulina

Fjallarós

Fjallarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

Rosa rubiginosa 'Foilie Bleu'

Eplarós

Eplarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Foilie Bleu' er úrvalsyrki með bláleitu laufi.

Rosa sweginzowii

Hjónarós

Hjónarós er mjög, hávaxin runnarós með einföldum, bleikum blómum sem getur náð yfir 3 m hæð.

Rosa villosa 'Hurdal'

Hurdalsrós

'Hurdal' er mjög hávaxin runnarós sem er talin vera blendingur af silkirós, Rosa villosa. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.

Rosa willmottiae

Álfarós

Álfarós er hávaxin, fíngerð runnarós með einföldum, bleikum blómum sem geta verið nokkuð breytileg, frá ljósbleikum yfir í rauðbleikan.

Rosa x richardii

Múmíurós

Múmíurós er lágvaxin runnarós með einföldum hvítum blómum sem opnast fölbleik.

Rosa x sp. 'Marati'

Harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

Rosa x sp. 'Minette'

'Minette' er harðgerð runnarós með fylltum, bleikum blómum.

Rosa x sp. 'Yndisrós'

Yndisrós

Yndisrós er harðgerð runnarós með hálffylltum, purpurableikum blómum.

Rosa xanthina

Glóðarrós

Glóðarrós er nokkuð harðgerð runnarós með einföldum, fölgulum blómum.

bottom of page