Adenostyles

Körfusveipir

Körfusveipir, Adenostyles, tilheyrir körfublómaætt, Asteraceae. Þetta er lítil ættkvísl sem inniheldur aðeins þrjár tegundir sem allar eiga heimkynni í Alpafjöllum.

Adenostyles alliariae

Fjallasveipur

Fjallasveipur er hávaxin planta sem blómstrar purpurarauðum körfublómum.

Adenostyles alpina

Alpasveipur

Alpasveipur er lágvaxin fjallaplanta sem blómstrar lillableikum blómum.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.