Heading 1

Gypsophila

Blæjublóm

Blæjublóm, Gypsophila, er ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með útbreiðslu um Evrasíu, Afríku og Eyjaálfu, með mestan tegundafjölda í Tyrklandi. Blæjublóm hafa djúpstætt rótarkerfi og er því illa við flutning. Þau þrífast best í djúpum, vel framræstum jarðvegi á sólríkum stað.

Brúðarslæða

Gypsophila paniculata 'Rosea'

Dvergaslæða

Gypsophila repens 'Alba'

Dvergaslæða

Gypsophila repens 'Rosea'

Steinaslæða

Gypsophila cerastioides

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon