Heading 1

Knautia

Rauðkollar

Rauðkollar, Knautia, er ættkvísl 9 tegunda sem áður tilheyrðu stúfuætt en hafa nú verið fluttar í geitblaðsætt, Capryfoliaceae. Ein tegund, rauðkollur, vex villt á Íslandi.

Knautia macedonica

Skrautkollur

Knautia arvensis

Rauðkollur

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon