Heading 1

Lamium

Tvítennur

Tvítennur, Lamium, er ættkvísl um 50 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þær eru margar skriðular og skuggþolnar og því góðar þekjuplöntur á skuggsælum stöðum.

Dílatvítönn

Lamium maculatum 'Silfra'

Dílatvítönn

Lamium maculatum 'Eva'

Dílatvítönn

Lamium maculatum 'Rún'

Dílatvítönn

Lamium maculatum 'Mojito'

Dílatvítönn

Lamium maculatum 'Litla Rún'

Dílatvítönn

Lamium maculatum 'Beacon Silver'

Dílatvítönn

Lamium maculatum

Gulltvítönn

Lamium galeobdolon 'Variegatum'

Gulltvítönn

Lamium galeobdolon 'Herman's Pride'

Ljósatvítönn

Lamium album

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon