Heading 1

Lewisia

Fjallablöðkur

Fjallablöðkur, Lewisia, er lítil ættkvísl 19 tegunda sem áður tilheyrðu grýtublómaætt, en eru nú flokkaðar í ættina Montiaceae. Þetta eru háfjallaplöntur sem allar vaxa í norðurhlíðum fjalla í vestanverðri N-Ameríku.

Rósablaðka

Lewisia tweedyi

Dvergablaðka

Lewisia pygmaea

Engjablaðka

Lewisia nevadensis

Lewisia longipetala 'Little Tutti Frutti'

Lewisia longipetala 'Little Plum'

Geislablaðka

Lewisia cotyledon 'Yellow'

Geislablaðka

Lewisia cotyledon 'Soranda'

Geislablaðka

Lewisia cotyledon 'Pink-Orange'

Geislablaðka

Lewisia columbiana

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon