Lithophragma

Lithophragma er lítil ættkvísl 9 tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae. Þetta eru skógarplöntur sem allar vaxa í vesturhluta N-Ameríku og kallast á ensku "woodland star" eða skógarstjarna og er nafnið dregið af stjörnulaga blómum ættkvíslarinnar.

Lithophragma parviflorum

Lágvaxin skógarplanta sem blómstrar fölbleikum blómum í maí.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.