Lunaria
Mánasjóðir
Mánasjóðir, Lunaria, er lítil ættkvísl 4 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae. Þær blómstra purpurarauðum eða hvítum blómum og þroska fræ í þunnum, rúnnuðum skálpum sem eru vinsælir í þurrskreytingar.
Mánasjóðir, Lunaria, er lítil ættkvísl 4 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae. Þær blómstra purpurarauðum eða hvítum blómum og þroska fræ í þunnum, rúnnuðum skálpum sem eru vinsælir í þurrskreytingar.