Heading 1

Papaver

Draumsóleyjar, valmúar

Draumsóleyjar, Papaver, er ættkvísl um 100 tegunda í draumsóleyjaætt, Papaveraceae, sem vaxa víða í  Evrasíu og nokkrar í N-Ameríku. Þetta eru sólelskar, þurrkþolnar plöntur með djúpa stólparót. ​

Tyrkjasól

Papaver orientale 'Raspberry Brulee'

Tyrkjasól

Papaver orientale 'Plum Pudding'

Tyrkjasól

Papaver orientale 'Pizzicato'

Tyrkjasól

Papaver orientale 'Perry's White'

Garðasól

Papaver naudicaule

Gulsól

Papaver cambricum

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon