top of page

Scabiosa

Ekkjublóm

Ekkjublóm, Scabiosa, er ættkvísl sem tilheyrði stúfuætt, en ættkvíslir þeirrar ættar tilheyra nú geitblaðsætt (Caprifoliaceae). Ekkjublóm vaxa á frekar þurrum gresjum og fjallahlíðum, oft í kalkríkum jarðvegi. Þau gera þó engar sérstakar jarvegskröfur í görðum, en þrífast best í frjóum jarðvegi á sólríkum stað.

Scabiosa japonica var. alpina

Lágvaxin steinhæðaplanta sem blómstrar lillabláum blómum.

Scabiosa lucida

Rósakarfa

Harðgerð og auðræktuð tegund.

Scabiosa ochroleuca 'Moon Dance'

Fölvakarfa

Fölvakarfa er meðalhá - hávaxin fjölær planta með fölgulum blómum.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page