top of page

Astilbe

Musterisblóm

Ættkvísl musterisblóma, Astilbe, tilheyrir steinbrjótsætt, Saxifragaceae og eiga flestar tegundir ættkvíslarinnar heimkynni í A-Asíu. Þær þurfa rakan jarðveg og bjartan og hlýjan vaxtarstað. Mörg yrki musterisblóma blómstra of seint fyrir íslenskar aðstæður og því mikilvægt að velja snemmblómgandi yrki.

Astilbe chinensis 'Superba'

Kínablóm

Kínablóm 'Superba' er hávaxin sort með purpurarauðum blómum.

Astilbe chinensis 'Visions in Red'

Kínablóm

Kínablóm 'Visions in Red' er hávaxin sort með rauðbleikum blómum.

Astilbe japonica 'Europa'

Japansblóm

Japansblóm 'Europa' er meðalhá fjölær planta með fölbleikum blómum.

Astilbe japonica 'Peach Blossom'

Japansblóm

Japansblóm 'Peach Blossom' er meðalhá fjölær planta með bleikum blómum.

Astilbe japonica 'Rheinland'

Musterisblóm

Musterisblóm 'Rheinland' er meðalhá, fjölær planta með bleikum blómum.

Astilbe x arendsii 'Amethyst'

Musterisblóm

Musterisblóm 'Amethyst' er meðalhá fjölær planta með bleikum blómum.

Astilbe x arendsii 'Brautschleier'

Musterisblóm

Musterisblóm 'Brautschleier' er meðalhá, fjölær planta með kremhvítum blómum.

Astilbe x arendsii 'Diamant'

Musterisblóm

Musterisblóm 'Diamant' er meðalhá, fjölær planta með hvítum blómum.

Astilbe x arendsii 'Fanal'

Musterisblóm

Musterisblóm 'Fanal' er meðalhá, fjölær planta með rauðbleikum blómum.

bottom of page