top of page
Astilbe
Musterisblóm
Ættkvísl musterisblóma, Astilbe, tilheyrir steinbrjótsætt, Saxifragaceae og eiga flestar tegundir ættkvíslarinnar heimkynni í A-Asíu. Þær þurfa rakan jarðveg og bjartan og hlýjan vaxtarstað. Mörg yrki musterisblóma blómstra of seint fyrir íslenskar aðstæður og því mikilvægt að velja snemmblómgandi yrki.
bottom of page