top of page
Astrantia
Sveipstjörnur
Ættkvísl sveipstjarna, Astrantia, tilheyrir sveipjurtaætt, Apiaceae. Flestar tegundir ættkvíslarinnar eiga heimkynni í skógivöxnu fjalllendi Mið- og Austur-Evrópu þar á meðal Ölpunum. Þetta eru harðgerðar, meðalháar plöntur sem þrífast vel í almennri garðmold bæði í sól og nokkrum skugga.
bottom of page