top of page

Astrantia

Sveipstjörnur

Ættkvísl sveipstjarna, Astrantia, tilheyrir sveipjurtaætt, Apiaceae. Flestar tegundir ættkvíslarinnar eiga heimkynni í skógivöxnu fjalllendi Mið- og Austur-Evrópu þar á meðal Ölpunum. Þetta eru harðgerðar, meðalháar plöntur sem þrífast vel í almennri garðmold bæði í sól og nokkrum skugga.

Astrantia major

Sveipstjarna

Sveipstjarna er hávaxin, fjölær planta með bleikum blómum.

Astrantia major 'Hadspen Blood'

Sveipstjarna

Sveipstjarna 'Hadspen Blood' er afbrigði með purpurarauðum blómum.

Astrantia major 'Rubra'

Sveipstjarna

Sveipstjarna 'Rubra' er afbrigði með vínrauðum blómum.

Astrantia major 'Star of Love'

Sveipstjarna

Sveipstjarna 'Rubra' er afbrigði með vínrauðum blómum.

bottom of page