top of page

Delphinium

Riddarasporar

Riddarasporar, Delphinium, er fjölskúðug ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með um 300 tegundum. Flestar eru tignarlegir fjölæringar með heimkynni um norðanvert tempraða beltið og suður til fjalla Afríku. Mest er ræktað af kynbættum yrkjum í görðum.

Delphinium cashmerianum

Lávarðaspori

Lávarðaspori er lágvaxinn fjölæringur með fjólubláum blómum.

Delphinium x cultorum 'Afi'

Riddaraspori

Mjög hávaxið riddaraspora yrki með ljósbláum blómum.

Delphinium x cultorum 'Blue Bird'

Riddaraspori

Afbrigði af riddaraspora með skærbláum blómum.

Delphinium x cultorum 'Dusky Maidens'

Riddaraspori

Yrki af riddaraspora með bleikum blómum.

Delphinium x cultorum 'Magic Fountains'

Riddaraspori

Afbrigði af riddaraspora í blönduðum fjólubláum og bláum litatónum.

Delphinium x cultorum 'Percival'

Riddaraspori

Afbrigði af riddaraspora með hvítum blómum.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page