Panicum virgatum 'Sangria' - hríshirsi
Hríshirsi
'Sangria' er yrki af hríshirsi með skærgrænu laufi sem roðnar eftir því sem líður á sumarið og blómstrar fíngerðum puntstráum síðsumars, sem geta staðið frameftir vetri.
Þarf sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi.
Frostþol er -20°C.
Óreynt yrki.
1 stk. í 11x11 cm potti.
1.700kr Regular Price
1.000krSale Price
VAT Included
Only 2 left in stock