top of page
Green and red foliage of Panicum virgatum 'Sangria'

Panicum virgatum 'Sangria'

1.700krPrice
Tax Included

Hríshirsi

 

'Sangria' er yrki af hríshirsi með skærgrænu laufi sem roðnar eftir því sem líður á sumarið og blómstrar fíngerðum puntstráum síðsumars, sem geta staðið frameftir vetri.

Þarf sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi.

Frostþol er -20°C.

 

Óreynt yrki.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.