top of page
Red and orange branches of Cornus sanguinea 'Anny's Winter Orange'

Cornus sanguinea 'Anny's Winter Orange' - dreyrahyrnir

Dreyrahyrnir

 

'Anny's Winter Orange' er afbrigði af dreyrahyrni með appelsínugulum greinum sem eru rauðar á nývexti og gulna svo með aldrinum. Fær gyllta og appelsínugula haustliti. Blómin eru hvít ef hann blómstrar. Þarf mjög skjólsælan vaxtarstað á sólríkum stað.

 

Óreynt yrki, en dreyrahyrnir er frekar viðkvæmur hér.

    1.800kr Regular Price
    1.200krSale Price
    Tax Included
    Only 3 left in stock

    Tengdar vörur