top of page
Red and orange branches of Cornus sanguinea 'Anny's Winter Orange'

Cornus sanguinea 'Anny's Winter Orange'

1.800krPrice
Tax Included

Dreyrahyrnir

 

'Anny's Winter Orange' er afbrigði af dreyrahyrni með appelsínugulum greinum sem eru rauðar á nývexti og gulna svo með aldrinum. Fær gyllta og appelsínugula haustliti. Blómin eru hvít ef hann blómstrar. Þarf mjög skjólsælan vaxtarstað á sólríkum stað.

 

Óreynt yrki, en dreyrahyrnir er frekar viðkvæmur hér.