top of page
Double, peach and pink flowers of Itoh peony 'Scrumdiddlyumptious'

Paeonia (Itoh) 'Scrumdiddlyumptious'

3.300krPrice
Tax Included

Itoh-bóndarós

 

Itoh-bóndarósir voru fyrst ræktaðar af Toichi Itoh í Japan árið 1948, með víxlfrjóvgun trjábóndarósa og jurtkenndra bóndarósa. Þær eru jurtkenndar og visna alveg niður yfir vetrarmánuðina, en blómin eru eins stór og á trjábóndarósunum og í álíka fjölbreyttu litaúrvali.

 

'Scrumdiddlyumptious' verður um 75 cm á hæð og blómstrar þéttfylltum, apríkósugulum-bleikum blómum. Óreynd.

 

1 stk. í 3 lítra rósapotti.