Heading 1

Allium

Laukar

Ættkvíslin Allium, laukar, tilheyrir laukætt, Alliaceae. Hún inniheldur ekki bara matlaukana sem við þekkjum, heldur einnig nokkrar fallegar garðplöntur. Þetta er afar stór ættkvísl sem inniheldur hátt í 1000 tegundir sem flestar eiga heimkynni í tempraða beltinu á norðurhveli jarðar.

Rósalaukur

Allium oreophilum

Skrautlaukur

Allium narcissiflorum

Túrkistanlaukur

Allium karataviense

Hvolflaukur

Allium cernuum Hidcote

Morgunlaukur

Allium insubricum

Bikarlaukur

Allium cyathophorum var. farreri

Dúnlaukur

Allium christophii

Blálaukur

Allium caeruleum

Höfuðlaukur

Allium aflatunense

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon