Heading 1

Iris

Sverðliljur

Sverðliljur, Iris, er stór ættkvísl hátt í 300 tegunda í sverðliljuætt, Iridaceae. Orðið iris er úr grísku og merkir regnbogi og vísar í litrík blóm ættkvíslarinnar. Nær allar tegundir vaxa um tempraða belti norðurhvels við mjög breytileg skilyrði, frá þurru fjallendi, til engja og mýra.

Roðaíris

Iris versicolor

Trúðaíris

Iris variegata

Rússaíris

Iris sibirica

Engjaíris

Iris setosa var. arctica

Engjaíris

Iris setosa

Tjarnaríris

Iris pseudacorus

Bretaíris

Iris latifolia 'Mix'

Bretaíris

Iris latifolia

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon