Heading 1

Dianthus

Drottningablóm

Dianthus, drottningablóm, er stór ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með um 300 tegundum sem flestar eiga heimkynni við Miðjarðarhafið, norður eftir Evrópu og austur til Asíu. Flestar mynda lága brúska eða breiður og vaxa best í þurrum, grýttum jarðvegi á sólríkum stað og henta því vel í steinhæðir.

Skrautdrottning

Dianthus superbus

Dianthus 'Queen of Henri'

Fjaðradrottning

Dianthus plumarius 'Arabella'

Fjaðradrottning

Dianthus plumarius

Grasdrottning

Dianthus pavonius

Álfadrottning

Dianthus microlepis

Laugadrottning

Dianthus gratianopolitanus

Dianthus freynii

Broddadrottning

Dianthus erinaceus

Dvergadrottning

Dianthus deltoides 'Arctic Fire'

Dvergadrottning

Dianthus deltoides

Keisaradrottning

Dianthus carthusianorum

Doppudrottning

Dianthus callizonus

Stúdentadrottning

Dianthus barbatus nigrescens 'Sooty'

Stúdentadrottning

Dianthus barbatus 'Mix'

Stúdentadrottning

Dianthus barbatus

Kínadrottning

Dianthus amurensis 'Siberian Blues'

Alpadrottning

Dianthus alpinus 'Joan's Blood'

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon