Heading 1

Aquilegia

Vatnsberar

Ættkvíslin Aquilegia, vatnsberar, tilheyrir sóleyjaætt, Ranunculaceae. Þeir eru einnig nefndir sporasóleyjar og er það nafn dregið af hunangssporum sem krónublöðin mynda. Þetta eru harðgerðar plöntur sem kunna best við sig í heldur rökum jarðvegi og skugga part úr degi. Þó eru til fjallaplöntur í þessari ættkvísl sem kjósa að vera sólarmegin í lífinu og vaxa best í vel framræstum jarðvegi.

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris var. vervaeneana 'Woodside Variegata'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris var. stellata 'Ruby Port'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris var. stellata 'Green Apples'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris 'Pink Bonnets'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris 'Petticoats'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris 'Magpie'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris 'Clematiflora'

Skógarvatnsberi

Aquilegia vulgaris

Garðavatnsberi

Aquilegia x hybrida gulur

Vatnsberi

Aquilegia 'Magpie seedling'

Garðavatnsberi

Aquilegia x hybrida 'Crimson Star'

Klappavatnsberi

Aquilegia saximontana

Kalkvatnsberi

Aquilegia jonesii

Garðavatnsberi

Aquilegia x hybrida 'McKana's Giants'

Stjörnuvatnsberi

Aquilegia glandulosa

Ilmvatnsberi

Aquilegia fragrans

Blævatnsberi

Aquilegia flabellata var. pumila f. kurilensis 'Rosea'

Blævatnsberi

Aquilegia flabellata 'Rosea'

Blævatnsberi

Aquilegia flabellata 'Pink Cameo'

Blævatnsberi

Aquilegia flabellata

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon