top of page
Lewisia longipetala 'Little Peach'

Lewisia longipetala 'Little Peach'

500krPrice
Tax Included

Fjallablaðka

 

Fjallablaðka er steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Best er að rækta hana í pottum sunnanlands og geyma þá yfir vetrarmánuðina í skjóli þar sem ekki rignir ofan í þá. 

 

'Little Peach' er afbrigði sem blómstrar ferskjugulum - bleikum blómum. 

 

Sáningartími:

janúar-febrúar

Fræið rétt hulið, kælt í 4 vikur og síðan haft við stofuhita fram að spírun.

 

25 fræ í pakka

 

Only 1 left in stock

Tengdar vörur

bottom of page