top of page
Aubrieta x cultorum 'Royal Cascade Purple-Violet'

Aubrieta x cultorum 'Royal Cascade Purple-Violet'

Hraunbreiða

 

Hraunbreiða (sh. hraunbúi) er steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Hún er viðkvæm fyrir vetrarbleytu. Hefur lifað hjá mér í nokkur ár. Lykilatriði er að vatn renni frá. Má líka geyma í potti í skjóli fyrir rigningu yfir veturinn eins og stjörnublöðkur.

 

'Royal Cascade Purple-Violet' blómstrar fjólubláum eða purpurarauðum blómum. Jarðlæg, um 10 cm á hæð.

 

Sáningartími: janúar. Fræ rétt hulið og kælt í 2-4 vikur og síðan haft við stofuhita fram að spírun. 

 

15 fræ í pakka

    200krPrice
    Tax Included
    Only 2 left in stock

    Tengdar vörur

    bottom of page