top of page

Bleikar rósir

Gallica rósir

'Agatha'

sh. 'Agathe de Francfort'; 'Frankfort Agathé'

'Agatha' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Alexander MacKenzie'

'Alexander MacKenzie' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Aloha'

'Aloha' er nútíma runnarós með bleikum blómum með ferskjulitri miðju.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Andrewsii'

'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Belle Poitevine'

'Belle Poitevine' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Bonica'

sh. 'Bonica 82'

'Bonica' er nútíma runnarós með stórum klösum af bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.

frekar viðkvæm

Flækjurósir

'Brenda Colvin'

'Brenda Colvin' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, fölbleikum, hálffylltum blómum.

þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli

Klasarósir (Floribundas)

'Bright as a Button'

sh. 'Eyes on You' ; 'Peace and Love' ; 'Raspberry Kiss'

'Bright as a Button' er klasarós með klösum af einföldum, bleikum blómum með dekkri miðju.

frekar viðkvæm

Bjarmarósir (Alba)

'Celestial'

sh. 'Céleste'

'Celestial' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Charles Albanel'

'Charles Albanel' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Mosarósir

'Cristata'

sh. 'Châpeau de Napoléon'; 'Crested Moss'

'Cristata' er centifolia mosarós sem blómstrar fylltum, bleikum blómum. Hún er sport af rósinni Centifolia Muscosa, Pink Moss.

þarf gott skjól, mögulega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Dagmar Hastrup'

sh. 'Fru Dagmar Hastrup'

'Dagmar Hastrup' er ígulrósarblendingur með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'David Thompson'

'David Thompson' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Dornröschen'

sh. 'Belle au Bois Dormant' ; 'Sleeping Beauty'

'Dornröschen' er nútíma runnarós með stórum, fylltum, bleikum blómum.

þrífst vel við rétt skilyrði

Gallica rósir

'Empress Josephine'

sh. 'Impératrice Joséphine'; 'Souvenir de l'Impératrice Joséphine'

'Empress Josephine' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

þarf nokkuð gott skjól, mögulega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'F. J. Grootendorst'

sh. 'Grootendorst Red'

'F. J. Grootendorst' er ígulrósarblendingur með frekar smáum, fylltum rauðbleikum blómum í klösum.

þarf gott skjól, RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Fritz Nobis'

'Fritz Nobis' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum með ferskjulitri miðju.

þrífst vel við rétt skilyrði

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsduft'

sh. 'Spring Fragrance'

'Frühlingsduft' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, ferskjubleikum - bleikum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, takmörkuð reynsla

Bjarmarósir (Alba)

'Félicité Parmentier'

'Félicité Parmentier' er gömul bjarmarós frá 19. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

þrífst vel í góðu skjóli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'George Will'

sh. 'Vuosaari'

'George Will' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum í klösum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Glory of Edzell'

sh. 'Glory of Edsell'

'Glory of Edzell' er þyrnirósarblendingur með einföldum, bleikum blómum með kremhvítri miðju.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Guðbjörg'

'Guðbjörg' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

harðgerð

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Huldra'

'Huldra' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Husmoderrosen'

'Husmoderrosen' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

sögð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Jens Munk'

'Jens Munk' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'John Cabot'

'John Cabot' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, sterkbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'John Davis'

'John Davis' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.

nokkuð harðgerð, líklega HRF - 3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Juhannusmorsian'

'Juhannusmorsian' er finnsk fundrós með hálffylltum, fölbleikum blómum.

harðgerð, mögulega RHF1

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Julia Renaissance'

sh. 'Julia'; 'Phillipa'

'Julia Renaissance' er nútíma runnarós með fylltum, fölbleikum blómum.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kerisalo'

'Kerisalo' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með hálffylltum, fölbleikum blómum. Hún fannst í Kerisalo í Finnlandi.

takmörkuð reynsla

Klasarósir (Floribundas)

'Leonardo da Vinci'

'Leonardo da Vici' er klasarós með klösum af stórum, fylltum, bleikum blómum.

frekar viðkvæm

Bjarmarósir (Alba)

'Maiden's Blush'

sh. 'Incarnata'; 'Great Maiden's Blush'

'Maiden's Blush' er gömul bjarmarós frá 14. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Marie-Victorin'

'Marie-Victorin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum með gulu skini.

nokkuð harðgerð, mögulega HRF - 3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Martin Frobisher'

'Martin Frobisher' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Mary Queen of Scots'

'Mary Queen of Scots' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með einföldum, fölbleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Menja'

'Menja' er moskusrósablendingur með einföldum, smáum, bleikum blómum í margblóma klösum.

viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Mon Amie Claire'

'Mon Amie Claire' er belgískur þyrnirósarblendingur með mikið ilmandi, hálffylltum, fölbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Monte Rosa'

'Monte Rosa' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Centennial'

'Morden Centennial' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Ruby'

'Morden Ruby' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dröfnóttum, bleikum blómum.

þarf skjólgóðan vaxtarstað

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Mozart'

'Mozart' er moskusrósablendingur með einföldum, smáum, bleikum blómum í margblóma klösum.

viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Mrs. John McNab'

'Mrs. John McNab' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

harðgerð, mögulega RHF1

Wichurana flækjurósir (Hybrid Wichurana)

'New Dawn'

'New Dawn' er wichurana klifurrós með fylltum, ljósbleikum blómum.

þarf gott skjól

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Nostalgie'

sh. 'La Garçonne'; 'Nostalgia'

'Nostalgie' er terósablendingur með fylltum, blómum sem opnast kremhvít og roðna svo með aldrinum.

frekar viðkvæm

Gallica rósir

'Officinalis'

sh. Apothecary's Rose, Red Rose of Lancaster, Old Red Damask, Rosa glauca var. officinalis

'Officinalis' er mjög gömul gallicu rós með hálffylltum, rauðbleikum blómum.

þarf skjólsælan stað, RHF3

Gallica rósir

'Olkkala'

'Olkkala' er finnsk fundrós af gallicu kyni með einföldum, bleikum blómum.

virðist harðgerð, líklega RHF2

Centifoliarósir

'Onni'

'Onni' er centifoliarós sem fannst í Rovaniemi í Finnlandi. Hún blómstrar þéttfylltum, mikið ilmandi, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Papula'

'Papula' er finnsk fundrós með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Pike's Peak'

'Pike's Peak' er nútíma runnarós með hálffylltum, skærbleikum blómum.

þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Polareis'

sh. 'Ritausma'; 'Kamtschatka'; 'Polar Ice'

'Ritausma' eða 'Polareis' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Polarsonne'

sh. 'Polar Sun'

'Polarsonne' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Poppius'

'Poppius' er sænskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, HRF1

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Prairie Dawn'

'Prairie Dawn' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF 2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Prairie Joy'

'Prairie Joy' er nútíma runnarós með fylltum, ljósbleikum blómum.

þarf skjólgóðan og sólríkan stað, RHF 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Princess Alexandra of Kent'

'Princess Alexandra of Kent' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum bleikum blómum.

getur þrifist vel við rétt skilyrði

Klasarósir (Floribundas)

'Queen Elizabeth'

sh. 'Queen of England'

'Queen Elizabeth' er klasarós með fáblóma klösum af stórum, fylltum, bleikum blómum.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Ristinummi'

'Ristinummi er þyrni- og ígulrósarblendingur sem blómstrar mjög stórum, einföldum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Robin Hood'

sh. 'Robin des Bois'

'Robin Hood' er moskusrósablendingur með smáum, hálffylltum, dökkbleikum blómum í margblóma klösum.

viðkvæm

Portlandrósir

'Rose de Rescht'

'Rose de Rescht' er portland rós með rauðbleikum, fylltum blómum.

þarf mjög skjólgóðan stað og mögulega vetrarskýli

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Ruskela'

'Ruskela' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna, sem fannst í Vihti í Finnlandi. Hún blómstrar ilmandi, hálffylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Gallica rósir

'Ruustinna'

sh. 'Sanna'

'Ruustinna' er finnsk fundrós af gallicu kyni með fylltum, rósbleikum blómum. Hún hét áður 'Sanna'.

virðist harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sachalin'

'Sachalin' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sarah van Fleet'

'Sarah van Fleet' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Scarlet Pavement'

sh. 'Rote Apart'; 'Red Pavement'

'Scarlet Pavement' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schneekoppe'

'Snow Pavement'

'Schneekoppe' er ígulrósarblendingur með fylltum, lillableikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Skotta'

'Skotta' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sointu'

'Sointu' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Gallica rósir

'Splendens'

sh. 'Frankfurt'; Valamonruusu; Valamo-rose

'Splendens' er gömul gallica rós með einföldum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Staffa'

'Staffa' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Stanwell Perpetual'

'Stanwell Perpetual' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

þarf frekar skjólgóðan stað, RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Suzanne'

'Suzanne' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Tertin Kartano'

'Tertin Kartano' er finnsk fundrós sem blómstrar fölbleikum, fylltum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Thérèse Bugnet'

'Thérèse Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

sögð nokkuð harðgerð

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Tove Jansson'

'Tove Jansson ' er þyrnirósarblendingur sem einföldum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Wasagaming'

'Wasagaming' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'William Baffin'

'William Baffin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Ydrerosen'

'Ydrerosen' er nútíma klifurrós með klösum af smáum, fylltum, bleikum blómum.

þrífst ágætlega við rétt skilyrði

Damaskrósir

'York and Lancaster'

'York and Lancaster' er damaskrós, sem hefur verið í ræktun síðan fyrir 1550. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum, sem stundum eru líka hvít.

þarf mjög skjólgóðan stað og helst létt vetrarskýli

Villirósir

Rosa amblyotis

sh. Rosa jacutica

Hverarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

mjög harðgerð, RHF1

Labradorrósir

Rosa blanda 'Betty Bland'

'Betty Bland' er harðgerð runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Labradorrósir

Rosa blanda 'Herttoniemi'

'Herttoniemi' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

óþekkt

Labradorrósir

Rosa blanda 'Tarja Halonen'

'Schalin 10'

'Tarja Halonen' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

óþekkt

Labradorrósir

Rosa blanda 'Toukoniitty'

'Toukoniitty' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

óþekkt

Davíðsrósir

Rosa davidii 'Fenja'

'Fenja' er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum. Hún þroskar rauðar nýpur.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa glauca

Rauðblaðarós er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum og möttu blágrænu laufi.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa glauca 'Nova'

Rauðblaðarós er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum og möttu blágrænu laufi. 'Nova' er sjálfsáður blendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa majalis

sh. Rosa cinnamomea

Kanelrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa majalis 'Foecundissima'

sh. Rosa cinnamomea 'Plena', 'Double Cinnamon', 'Foecundissima'

Kanelrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Foecundissima' er afbrigði með þéttfylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Meyjarósir

Rosa moyesii 'Marguerite Hilling'

sh. 'Pink Nevada'

'Marguerite Hilling' er meyjarósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum. Hún er sport af rósinni 'Nevada' sem er eins að öllu leiti nema blómin eru hvít.

þarf gott skjól, RHF3

Meyjarósir

Rosa moyesii 'Tromsø'

sh. Rosa holodonta 'Tromsø' ; Rosa holodonta 'Brynhild' ; 'Tromsørose'

'Tromsø' er blendingur af meyjarós með bleikum blómum sem fannst í Tromsø í Noregi

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Brúðurósir

Rosa nitida 'Dart's Defender'

sh. Rosa nitida 'Defender'; Rosa x rugotida 'Defender'; Rosa x nitida 'Dart's Defender'

'Dart's Defender' er blendingur brúðurósar (Rosa nitida) og ígulrósarinnar 'Hansa' með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa nutkana

Strandrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1 eða RHF2

Villirósir

Rosa pendulina

Fjallarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósir

Rosa pimpinellifolia 'Double Blush'

sh. 'Double Blush Burnet'

'Double Blush' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa rubiginosa 'Foilie Bleu'

Eplarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Foilie Bleu' er úrvalsyrki með bláleitu laufi.

nokkuð harðgerð, RHF1 - 2

Ígulrósir

Rosa rugosa 'Rubra'

syn. Rosa rugosa var. rubra

Ígulrós er mjög harðgerð síblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Rubra' er afbrigði með einföldum, dökkbleikum blómum.

mjög harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa sweginzowii

Hjónarós er mjög, hávaxin runnarós með einföldum, bleikum blómum sem getur náð yfir 3 m hæð.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa villosa 'Hurdal'

'Hurdal' er mjög hávaxin runnarós sem er talin vera blendingur af silkirós, Rosa villosa. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa willmottiae

Álfarós er hávaxin, fíngerð runnarós með einföldum, bleikum blómum sem geta verið nokkuð breytileg, frá ljósbleikum yfir í rauðbleikan.

nokkuð harðgerð, RHF2

Meyjarósir

Rosa x highdownensis

sh. Rosa 'Highdownensis'

Hæðarós er stórvaxinn meyjarósarblendingur með einföldum, dökkbleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF2

Villirósir

Rosa x sp. 'Marati'

Harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa x sp. 'Minette'

sh. 'Mustialanruusu'; 'Rosa x suionum; 'Nordens Rose'; 'Dornenlose Kreiselrose'

'Minette' er harðgerð runnarós með fylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

bottom of page