top of page
Beðrósir
Beðrósir eru rósir sem þurfa skjólgóðan stað og verða ekki mjög stórvaxnar. Margar rósir sem eru flokkaðar sem runnarósir erlendis eru líkari beðrósum hér á landi. Þetta á við um stærstan hluta af þeim rósum sem flokkast sem "nútíma runnarósir".

'Doris Tysterman'
'Doris Tysterman' er terósablendingur með fylltum, appelsínugulum blómum. Viðkvæm, þrífst best í gróðurhúsi.
viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli