Íslensk heiti fjölærra plantna
-
axdepla - Veronica spicata
-
álfakollur - Stachys grandiflora
-
ástarlogi - Lychnis x haageana
Hér er listi yfir íslensk heiti þeirra fjölæru jurta sem fjallað er um á síðunni. Það er þó ekki tæmandi listi yfir þær tegundir sem fjallað er um, þar sem nokkur fjöldi hefur enn ekki fengið íslenskt nafn.
-
balkansnotra - Anemone blanda
-
berghnoðri - Sedum reflexum
-
bergsteinbrjótur - Saxifraga paniculata
-
'Atropurpurea'
-
-
bjarnarrót - Meum athamanticum
-
blikufreyðir - Saponaria caespitosa
-
blóðberg - Thymus praecox ssp. arcticus
-
brennisóley - Ranunculus acris 'Flore Pleno'
-
brúðarslæða - Gypsophila paniculata
-
bylgjubrúska - Hosta undulata
-
dreyramura - Potentilla thurberi
-
dvergaslæða - Gypsophila repens
-
dvergdepla - Veronica prostrata
-
'Nestor'
-
-
dverghnappur - Trollius pumilus
-
elínarlykill - Primula x pruhoniciana
-
fellalykill - Primula alpicola
-
fjaðradrottning - Dianthus plumarius
-
'Arabella'
-