top of page

Runnarósir 

 

Harðgerðar runnarósir krefjast ekki mikillar umönnunar og gildir í raun það sama um þær og aðra skrautrunna.  Allar þurfa þær sólríkan vaxtarstað, sumar meira skjól en aðrar og vökvun í þurrkum. 

Gallica rósir

'Agatha'

sh. 'Agathe de Francfort'; 'Frankfort Agathé'

'Agatha' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Agnes'

'Agnes' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, líklega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Andrewsii'

'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aurora'

'Aurora' er finnskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aïcha'

'Aïcha' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Belle Poitevine'

'Belle Poitevine' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Blanc Double de Coubert'

'Blanc Double de Coubert' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Celestial'

sh. 'Céleste'

'Celestial' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Charles Albanel'

'Charles Albanel' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Dagmar Hastrup'

sh. 'Fru Dagmar Hastrup'

'Dagmar Hastrup' er ígulrósarblendingur með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'David Thompson'

'David Thompson' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Gallica rósir

'Empress Josephine'

sh. 'Impératrice Joséphine'; 'Souvenir de l'Impératrice Joséphine'

'Empress Josephine' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

þarf nokkuð gott skjól, mögulega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsduft'

sh. 'Spring Fragrance'

'Frühlingsduft' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, ferskjubleikum - bleikum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsgold'

sh. 'Spring Gold'

'Frühlingsgold' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölgulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Bjarmarósir (Alba)

'Félicité Parmentier'

'Félicité Parmentier' er gömul bjarmarós frá 19. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

þrífst vel í góðu skjóli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Fönn'

'Fönn' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

harðgerð

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'George Will'

sh. 'Vuosaari'

'George Will' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum í klösum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Glory of Edzell'

sh. 'Glory of Edsell'

'Glory of Edzell' er þyrnirósarblendingur með einföldum, bleikum blómum með kremhvítri miðju.

nokkuð harðgerð, RHF2