top of page

Runnarósir 

 

Harðgerðar runnarósir krefjast ekki mikillar umönnunar og gildir í raun það sama um þær og aðra skrautrunna.  Allar þurfa þær sólríkan vaxtarstað, sumar meira skjól en aðrar og vökvun í þurrkum. 

Gallica rósir

'Agatha'

sh. 'Agathe de Francfort'; 'Frankfort Agathé'

'Agatha' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Agnes'

'Agnes' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, líklega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Andrewsii'

'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aurora'

'Aurora' er finnskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aïcha'

'Aïcha' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Belle Poitevine'

'Belle Poitevine' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Blanc Double de Coubert'

'Blanc Double de Coubert' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Celestial'

sh. 'Céleste'

'Celestial' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Charles Albanel'

'Charles Albanel' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Dagmar Hastrup'

sh. 'Fru Dagmar Hastrup'

'Dagmar Hastrup' er ígulrósarblendingur með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'David Thompson'

'David Thompson' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Gallica rósir

'Empress Josephine'

sh. 'Impératrice Joséphine'; 'Souvenir de l'Impératrice Joséphine'

'Empress Josephine' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

þarf nokkuð gott skjól, mögulega RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsduft'

sh. 'Spring Fragrance'

'Frühlingsduft' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, ferskjubleikum - bleikum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsgold'

sh. 'Spring Gold'

'Frühlingsgold' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölgulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Bjarmarósir (Alba)

'Félicité Parmentier'

'Félicité Parmentier' er gömul bjarmarós frá 19. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

þrífst vel í góðu skjóli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Fönn'

'Fönn' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

harðgerð

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'George Will'

sh. 'Vuosaari'

'George Will' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum í klösum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Glory of Edzell'

sh. 'Glory of Edsell'

'Glory of Edzell' er þyrnirósarblendingur með einföldum, bleikum blómum með kremhvítri miðju.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Guðbjörg'

'Guðbjörg' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

harðgerð

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Hansa'

'Hansa' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Hansaland'

sh. 'Charles Notcutt' (Bretland, 1998)

'Hansaland' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Harison's Yellow'

sh. 'Harisonii'; 'The Yellow Rose of Texas'; 'Yellow Sweet Briar'

'Harison's Yellow' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Henry Hudson'

'Henry Hudson' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Huldra'

'Huldra' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Husmoderrosen'

'Husmoderrosen' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

sögð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Jens Munk'

'Jens Munk' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Juhannusmorsian'

'Juhannusmorsian' er finnsk fundrós með hálffylltum, fölbleikum blómum.

harðgerð, mögulega RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Kaiserin des Nordens'

sh. 'Empress of the North', 'Daikoun', 'Tsaritsa Severa', 'Nordens Dronning', 'Pohjolan Kuningatar'

'Kaiserin des Nordens' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kakwa'

'Kakwa' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, kremhvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kerisalo'

'Kerisalo' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með hálffylltum, fölbleikum blómum. Hún fannst í Kerisalo í Finnlandi.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kilwinning'

'Kilwinning' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, fölgulum blómum.

harðgerð, RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Lac Majeau'

'Lac Majeau' er kanadískur ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Louise Bugnet'

'Louise Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Maiden's Blush'

sh. 'Incarnata'; 'Great Maiden's Blush'

'Maiden's Blush' er gömul bjarmarós frá 14. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Marie Bugnet'

'Marie Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Martin Frobisher'

'Martin Frobisher' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Mary Queen of Scots'

'Mary Queen of Scots' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með einföldum, fölbleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Bjarmarósir (Alba)

'Maxima'

sh. 'Alba Maxima'; 'Bonnie Prince Charlie's Rose'; 'Cheshire Rose'; 'Great Double White'

'Maxima' er gömul bjarmarós frá 15. öld með fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Moje Hammarberg'

'Moje Hammarberg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Mon Amie Claire'

'Mon Amie Claire' er belgískur þyrnirósarblendingur með mikið ilmandi, hálffylltum, fölbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Monte Rosa'

'Monte Rosa' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Mrs. John McNab'

'Mrs. John McNab' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

harðgerð, mögulega RHF1

Gallica rósir

'Officinalis'

sh. Apothecary's Rose, Red Rose of Lancaster, Old Red Damask, Rosa glauca var. officinalis

'Officinalis' er mjög gömul gallicu rós með hálffylltum, rauðbleikum blómum.

þarf skjólsælan stað, RHF3

Gallica rósir

'Olkkala'

'Olkkala' er finnsk fundrós af gallicu kyni með einföldum, bleikum blómum.

virðist harðgerð, líklega RHF2

Centifoliarósir

'Onni'

'Onni' er centifoliarós sem fannst í Rovaniemi í Finnlandi. Hún blómstrar þéttfylltum, mikið ilmandi, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Paimio'

'Paimio' er finnsk fundrós með einföldum blómum sem opnast fölbleik með kremgulri miðju og verða svo hvít.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Papula'

'Papula' er finnsk fundrós með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Peter Boyd'

'Peter Boyd' er nýlegur, danskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, dökkbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Polareis'

sh. 'Ritausma'; 'Kamtschatka'; 'Polar Ice'

'Ritausma' eða 'Polareis' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Polarsonne'

sh. 'Polar Sun'

'Polarsonne' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Poppius'

'Poppius' er sænskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, HRF1

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Prairie Dawn'

'Prairie Dawn' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF 2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Red Nelly'

sh. 'Single Cherry'

'Red Nelly' eða 'Single Cherry' er þyrnirósarblendingur með einföldum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Ristinummi'

'Ristinummi er þyrni- og ígulrósarblendingur sem blómstrar mjög stórum, einföldum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Robusta'

'Robusta' er ígulrósarblendingur með einföldum, rauðum blómum.

takmörkuð reynsla, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Roseraie de l'Haÿ'

'Roseraie de l'Haÿ' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Rotes Meer'

sh. 'Purple Pavement'

'Rotes Meer' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Rudolf'

'Rudolf' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Ruskela'

'Ruskela' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna, sem fannst í Vihti í Finnlandi. Hún blómstrar ilmandi, hálffylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Gallica rósir

'Ruustinna'

sh. 'Sanna'

'Ruustinna' er finnsk fundrós af gallicu kyni með fylltum, rósbleikum blómum. Hún hét áður 'Sanna'.

virðist harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sachalin'

'Sachalin' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sarah van Fleet'

'Sarah van Fleet' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Scarlet Pavement'

sh. 'Rote Apart'; 'Red Pavement'

'Scarlet Pavement' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schnee Eule'

sh. 'Snow Owl' ; 'White Pavement'

'Schnee Eule' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schneekoppe'

'Snow Pavement'

'Schneekoppe' er ígulrósarblendingur með fylltum, lillableikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schneezwerg'

sh. 'Snow Dwarf'

'Schneezwerg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Skotta'

'Skotta' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sofia'

'Sofia' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sointu'

'Sointu' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Gallica rósir

'Splendens'

sh. 'Frankfurt'; Valamonruusu; Valamo-rose

'Splendens' er gömul gallica rós með einföldum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Staffa'

'Staffa' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Stanwell Perpetual'

'Stanwell Perpetual' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

þarf frekar skjólgóðan stað, RHF3

Bjarmarósir (Alba)

'Suaveolens'

'Suaveolens' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Suzanne'

'Suzanne' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Tertin Kartano'

'Tertin Kartano' er finnsk fundrós sem blómstrar fölbleikum, fylltum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Thérèse Bugnet'

'Thérèse Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

sögð nokkuð harðgerð

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Tornio'

'Tornio' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Totenvik'

'Totenvik' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar hálffylltum, hvítum blómum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Tove Jansson'

'Tove Jansson ' er þyrnirósarblendingur sem einföldum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Wasagaming'

'Wasagaming' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'William III'

'William III' er þyrnirósarblendingur sem hálffylltum, purpurableikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Williams Double Yellow'

sh. 'Double Yellow'; 'Namdalsrosen'; 'Kaisaniemi'; 'Jaune de William'

'Williams Double Yellow' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, gulum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Villirósir

Rosa amblyotis

sh. Rosa jacutica

Hverarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

mjög harðgerð, RHF1

Labradorrósir

Rosa blanda 'Betty Bland'

'Betty Bland' er harðgerð runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Labradorrósir

Rosa blanda 'Herttoniemi'

'Herttoniemi' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

óþekkt

Labradorrósir

Rosa blanda 'Tarja Halonen'

'Schalin 10'

'Tarja Halonen' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

óþekkt

Labradorrósir

Rosa blanda 'Toukoniitty'

'Toukoniitty' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

óþekkt

Davíðsrósir

Rosa davidii 'Fenja'

'Fenja' er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum. Hún þroskar rauðar nýpur.

nokkuð harðgerð, RHF2

Gullrósir

Rosa foetida 'Bicolor'

'Bicolor' er einblómstrandi runnarós með einföldum, tvílitum blómum, sem eru appelsínurauð á efra borði og gul á því neðra.

þarf gott skjól, RHF3

Gullrósir

Rosa foetida 'Persiana'

sh. 'Persian Yellow', R. foetida 'Persian Yellow'

'Persiana' er einblómstrandi runnarós með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Villirósir

Rosa glauca

Rauðblaðarós er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum og möttu blágrænu laufi.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa glauca 'Nova'

Rauðblaðarós er einblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum og möttu blágrænu laufi. 'Nova' er sjálfsáður blendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa majalis

sh. Rosa cinnamomea

Kanelrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa majalis 'Foecundissima'

sh. Rosa cinnamomea 'Plena', 'Double Cinnamon', 'Foecundissima'

Kanelrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Foecundissima' er afbrigði með þéttfylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Meyjarósir

Rosa moyesii

Meyjarós er stórvaxin runnarós með einföldum, bleikum eða rauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Meyjarósir

Rosa moyesii 'Marguerite Hilling'

sh. 'Pink Nevada'

'Marguerite Hilling' er meyjarósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum. Hún er sport af rósinni 'Nevada' sem er eins að öllu leiti nema blómin eru hvít.

þarf gott skjól, RHF3

Meyjarósir

Rosa moyesii 'Tromsø'

sh. Rosa holodonta 'Tromsø' ; Rosa holodonta 'Brynhild' ; 'Tromsørose'

'Tromsø' er blendingur af meyjarós með bleikum blómum sem fannst í Tromsø í Noregi

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Brúðurósir

Rosa nitida 'Dart's Defender'

sh. Rosa nitida 'Defender'; Rosa x rugotida 'Defender'; Rosa x nitida 'Dart's Defender'

'Dart's Defender' er blendingur brúðurósar (Rosa nitida) og ígulrósarinnar 'Hansa' með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Brúðurósir

Rosa nitida 'Métis'

'Metis'

'Métis' er blendingur brúðurósar (Rosa nitida) og ígulrósarinnar 'Thérèse Bugnet' með fylltum, purpurableikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa nutkana

Strandrós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1 eða RHF2

Villirósir

Rosa pendulina

Fjallarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósir

Rosa pimpinellifolia 'Double Blush'

sh. 'Double Blush Burnet'

'Double Blush' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósir

Rosa pimpinellifolia 'Double White'

sh. 'Double White Burnet'

'Double White' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósir

Rosa pimpinellifolia 'Katrín Viðar'

'Katrín Viðar' er íslenskur þyrnirósarblendingur með nokkuð stórum, einföldum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF 2

Þyrnirósir

Rosa pimpinellifolia 'Plena'

sh. 'Juhannusruusu', Finlands vita ros

'Plena' eða Finnlands hvíta rós er þyrnirósarblendingur með hálffylltum til fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF 1 eða 2

Þyrnirósir

Rosa pimpinellifolia var. altaica 'Lovísa'

'Lovísa' eða 'Lóa' er íslenskur þyrnirósarblendingur með nokkuð stórum, einföldum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF 1 eða 2

Villirósir

Rosa rubiginosa 'Foilie Bleu'

Eplarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Foilie Bleu' er úrvalsyrki með bláleitu laufi.

nokkuð harðgerð, RHF1 - 2

Ígulrósir

Rosa rugosa 'Alba'

Ígulrós er mjög harðgerð síblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Alba' er afbrigði með hvítum blómum.

mjög harðgerð, RHF1

Ígulrósir

Rosa rugosa 'Rubra'

syn. Rosa rugosa var. rubra

Ígulrós er mjög harðgerð síblómstrandi runnarós með einföldum, bleikum blómum. 'Rubra' er afbrigði með einföldum, dökkbleikum blómum.

mjög harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa sweginzowii

Hjónarós er mjög, hávaxin runnarós með einföldum, bleikum blómum sem getur náð yfir 3 m hæð.

nokkuð harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa willmottiae

Álfarós er hávaxin, fíngerð runnarós með einföldum, bleikum blómum sem geta verið nokkuð breytileg, frá ljósbleikum yfir í rauðbleikan.

nokkuð harðgerð, RHF2

Meyjarósir

Rosa x highdownensis

sh. Rosa 'Highdownensis'

Hæðarós er stórvaxinn meyjarósarblendingur með einföldum, dökkbleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF2

Villirósir

Rosa x richardii

sh. Rosa sancta, Holy Rose of Abyssinia, St. Johns Rose

Múmíurós er lágvaxin runnarós með einföldum hvítum blómum sem opnast fölbleik.

þokkalega harðgerð, RHF3

Villirósir

Rosa x sp. 'Marati'

Harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa x sp. 'Minette'

sh. 'Mustialanruusu'; 'Rosa x suionum; 'Nordens Rose'; 'Dornenlose Kreiselrose'

'Minette' er harðgerð runnarós með fylltum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Villirósir

Rosa x sp. 'Yndisrós'

Yndisrós er harðgerð runnarós með hálffylltum, purpurableikum blómum.

harðgerð, RHF2

Villirósir

Rosa xanthina

Glóðarrós er nokkuð harðgerð runnarós með einföldum, fölgulum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF1

bottom of page